Spyrja um

Garsen Pro Edge púttgrip

Eitt sinnar tegundar. Verndað með einkaleyfi, tígullaga að framan ekki flatt eins og önnur púttgrip. Setur hendur í hlutlausa/eðlilega stöðu. Setur olnboga að líkama. Losar um spennu og heldur úlnliðum stöðugum. Gefur stöðuga púttstroku. Atvinnukylfingarnir J.B. Holmes og Jim Furyk hafa púttað með G-Pro Edge með góðum árangri.
g-pro-puttergrip-blue
Skrifaðir stafir: