- Getur fengið ásetningu hjá okkur á 700 kr. per grip og ásetning fer fram í aðstöðu Netgolfvara á Akranesi
- Hægt er að koma með kylfur til okkar á Akranes og í Reykjavík (Markmannsbúðin/Netgolfvörur Ármúla 19, 2 hæð). Sækja síðan aftur þegar tilbúnar
- ATH! Það er ekki opið alla daga í Ármúla, hafa verður samband áður (Sími 6800070)
Verslaðu í netverslun eða sendu pöntun í skilaboðum, tölvupósti eða hringdu.
PURE P2 Wrap standard
Eldri gerð af Pure Grips. Tilboð.
Wrap hentar vel fyrir þá sem vilja mýkri tilfynningu. Gripið dregur úr víbringi þegar bolti er sleginn. Hentar vel þeim sem eru með hærri forgjöf.
Wrap hentar vel fyrir þá sem vilja mýkri tilfynningu. Gripið dregur úr víbringi þegar bolti er sleginn. Hentar vel þeim sem eru með hærri forgjöf.
Our tackiest grip, the P2 Wrap features a perforated wrap design and fits golfers with standard size hands that prefer a slightly softer, more muted feel at impact. This grip is great for wet or humid locations and for those that really like a tacky feeling grip that will absorb some vibration. Material: 100% proprietary rubber blend. Size: 0.600".